23 október 2007

Ég er stórskrýtin..

Já.. held það barasta..
Ég er alltaf frekar stressuð fyrir próf.. Sér í lagi á dögum fram að prófdegi... Síðan á prófdeginum sjálfum þá fyrst verð ég yfirleitt voða chilluð... (fer eftir því hvort maður kann námsefnið ágætlega eða ekki)... Svo gerist það furðulega... svona tveimur tímum fyrir próf... sem er akkurat núna þegar þetta er skrifað.. þá verð ég stressuð yfir því að vera ekki stressuð!
What the fxxk?
Svona er maður skrýtinn.... en ég ætla nú samt að rúúústa þessu!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus bullaði...

Auðvitað rústarðu þessu, hvað annað.
Það er alltaf soldið gott að vera smá stressaður fyrir próf, þá er allt á fullu og maður svo fullur af orku að það er allt í gangi.

Koss og knús smús Brydís

16:48  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Gúdd lökk mæ görl. Ef ég þekki þig rétt ferðu létt með þetta !!!

17:44  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Núna ertu sennilegast í prófinu sjálfu og ég er að hugsa stíft til þín. Senda þér mikla gúdd lökk strauma - Rústar þessu eins og öllu öðru skvísípæ :)
Lov'ya
Dagga

19:01  
Blogger Lara Gudrun bullaði...

Takk fyrir það stelpur!
Ég sakna ykkar fullt.. og bara svona for the record þá fékk ég gamalt próf hjá Óttari seint í gærkvöldi... og þá kunni ég bara allt saman sem var á því.. þannig að ég bara hætti að vera stressuð :)

21:35  

Skrifa ummæli

<< Home