Boston Baby
Sælir Íslendingar og aðrir nærsveitamenn.
Loksins komumst við í tölvu og getum gefið ykkur update af því hvað á daga okkar hefur drifið.
Við lentum á mánudaginn síðastliðinn og síðan þá erum við búnar að labba u.þ.b. 709.546 km um alla Boston. Héðan er allt gott að frétta og borgin hreint alveg æðisleg. Þá stendur helst upp úr að ég er búin að finna mér íbúð og er hún bara nánast alveg fullkomin í æðislegri götu í 5mín gangi frá skólanum. Peningabuddurnar okkar eru dálítið búnar að fá að finna fyrir því því það er aldeilis búið að versla fyrir allan peninginn.
Ég, Nína, Dagbjört, Bryndís, Magga, Gummi, Hrafnkell Árni, Ásdís og Doddi eru að fara í Lunch þannig að ég þarf að fara að drífa mig.. skrifa betur seinna..
Set nokkrar myndir með...
Loksins komumst við í tölvu og getum gefið ykkur update af því hvað á daga okkar hefur drifið.
Við lentum á mánudaginn síðastliðinn og síðan þá erum við búnar að labba u.þ.b. 709.546 km um alla Boston. Héðan er allt gott að frétta og borgin hreint alveg æðisleg. Þá stendur helst upp úr að ég er búin að finna mér íbúð og er hún bara nánast alveg fullkomin í æðislegri götu í 5mín gangi frá skólanum. Peningabuddurnar okkar eru dálítið búnar að fá að finna fyrir því því það er aldeilis búið að versla fyrir allan peninginn.
Ég, Nína, Dagbjört, Bryndís, Magga, Gummi, Hrafnkell Árni, Ásdís og Doddi eru að fara í Lunch þannig að ég þarf að fara að drífa mig.. skrifa betur seinna..
Set nokkrar myndir með...
Þetta er gatan mín.. rosalega falleg. Svo held ég að það hafi verið sign að það hafi verið eins bíll og ég á beint fyrir utan innganginn í íbúðina mína.. algjör snilld.
Fórum síðan í gær á ítalskan restaurant í North End og fengum far með limmó.. ekkert slor fyrir eðalskvísurnar frá Íslandi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home