23 júní 2006

10 ára Reunion í kvöld :)

Sælinú!
Lára klára er á lífi og hressari nú en oft áður!
Hins vegar er ég alveg að verða brjál á þessu blogger.com því alltaf þegar ég er búin að skrifa ýkt langa færslu þá krassar þetta all svakalega og allt týnist... Þannig að ég er ekkert svo léleg að blogga .. það bara týnast alltaf færslurnar... eða þið vitið :)
Já í kvöld rennur stundin loksins upp! 10-ÞS og 10-GE úr Vogaskóla ætla að halda upp á 10 ára reunion á efri hæð Sólon. Það verður ekkert smá gaman að hitta alla aftur. Við ætlum að borða góðan mat, drekka gott vín, kjafta og hlæja saman og horfa á hellings helling af gömlum myndum!
Ætla að setja hérna inn nokkrar góðar af því tilefni.
Ása og Ólöf á Úlfljótsvatni 1993 - ógeðslega sexy :)
Ásdís, Íris, Lára, Ása, Hulda og Anna Rún á árshátíð Voga- og Langholtsskóla
Guðrún, Lára, Ásdís, Ása og Ólöf í Þýskalandi 1995
Brynja -Ásdís - Ása - Guðný - Tinna - Íris
Tommi, Halli og Nonni í eldgamla daga..
Yndisleg mynd - Nonni og Bjöggi
NB Þetta eru ekki myndir úr nýju myndavélinni.. enda eru þetta 10 ára plús gamlar myndir og gæðin eftir því. Smelli nýjum myndum úr nýju myndavélinni um helgina frá Reunioninu...
Ha' det bra :)

09 júní 2006

Canon EOS 350 D

Jæja mæjur og aðrar pæjur...!

Haldiði ekki bara að Lára sé að blogga... og stödd á klakanum í þokkabót.
Ég varð bara að deila því með ykkur að ég var að kaupa hreint og beint gull í dag!

Canon EOS 350 D - Bjútífúl :)

Öfundarorð má setja í komment-kerfið :)

04 júní 2006

Koben baby!

Jedudda mia!
Tetta ætlar vist eitthvad ad ganga erfidlega hja mer ad vidhalda tessu bloggi.. tad virdist vera sem ad einu skiptin sem ad eg skrifa eitthvad se tegar eg er a erlendri grundu! Sem er einmitt alveg hreint kostulegt tar sem tad eru bara rumir 2 manudir tangad til ad eg flyt til Boston. Og ta lofa eg ad vera alveg hreint obbbodslega dugleg ad blogga! Halldora, eg LOFA!
Eg er sem sagt stodd i Kongsins Kaupmannahofn med Ninu, Elisabetu, Oddi Bjarka, Elsu og Oddi. Komum a fostudaginn sidasta og erum nuna a leidinni ut a voll aleidis til Islands!
Oddur Bjarki er 7 ara i dag tannig ad vid notudum tad sem tilefni til ad skella okkur adeins til Koben. Hofum att rosalega godan tima herna i sol og blidu! Erum buin ad na ad afkasta ad gera alveg heilan helling. I dag nutum vid tess ad vera i solinni i Tivolinu tar sem vid forum i alveg hellings morg taeki, tar a medan rauda russibanann, fallturninn og storu nyju roluna sem fer n.b. 80 metra upp i loftid! Alveg massift!
A fostudaginn lobbudum vid Strikid eins og sannir Islendingar og settumst svo a Nyhavn i nokkra kalda bjora. Eyddum svo kvoldinu i ad rolta um Tivoliid! I gaer forum vid svo i Fields ad versla og lobbudum svo i baenum med Fannari, Berglindi og Ask Breka. Hrikalega noto...
Bordudum ekta danskt smørrebrød mmmmm og svo seinna um kvoldid forum vid a Sticks 'n' Sushi! Hriiiikalega gott!
En allt gott tekur vist enda... er farin ut a voll.. hlakka til ad sja ykkur a morgun... a klakanum!
Bestu kvedjur..
Lara utlendingur