03 desember 2006

Meira NEW YORK :)

Kaffidrykka á Barnes & Noble, Lest yfir til Manhattan, Ground Zero / World Trade Center tour, Pissað á ógó flottu marmara Marriot klósetti, Labbað út á bryggju, Drukkinn risalega góður Strawberry Frozen Daquire á Pier 17, Útsýnistúr á allar brýnnar, Labbað fram hjá City Hall, Welcome to Canal Street... djís... brjálæði dauðans.. verslað verslað pLata pLata (translated as Prada), Gucci Gucci, Coach Coach, Louis Vuitton Louis Vuitton, ble ble... Síðan vorum við teknar bak við ímyndaða hurð á veggnum í pinkulitlu búðarrými... þar sem voru gersemis töskur á 1 fermetra svæði... úff það hefði ekki verið fínt fyrir visa-statusinn ef löggan hefði böstað okkur þarna inni... versluðum helling... Löbbuðum upp í Mac búðina.. versluðum ógeðslega mikið :) Fórum í CVS, Fórum upp í Empire State Building, ííískalt og brjálað rok, en Lára fórnaði sér til að taka ógeðslega mikið af flottum myndum af ótrúlega flottu útsýni... fórum í lestina yfir til Brooklyn, fórum í Rite Aid og keyptum bjór, fórum á Sushi stað mmmmm, fórum á amerískan Diner og fengum okkur einn drykk... og skelltum okkur síðan heim til að fá okkur sjúss... óóógisslega gaman... erum að slúðra og hafa það ógeðslega gaman....

heyri í ykkur seinna :)

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus bullaði...

Vá hvað þið hafið náð að gera mikið á einni helgi í NYC!! Þvílíkar hetjur - þið hljótið að vera uppgefnar eftir þetta allt saman : )
Góða ferð heim og svo sé ég þig bara eftir nokkra daga : )
Knúsur
Dagga

06:20  
Blogger Guðrún bullaði...

Hættu að monta þig..hehe. Bið að heilsa ólöfu og Gumma

06:47  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Bíddu nú hæg, ég er að fara í jólaföndur í sommerville.. reyndu bara að toppa það ha! Svo er aldrei að vita nema ég fari í whole foods á eftir, kaupi mér kannski í matinn já, hver öfundar hvern núna muhahaha..

11:37  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

já já einmitt. .... ég er ekkert öfundskjúk :/ ég er búin að afreka það að vera heima, heima, heima, að skrifa ritgerð, ritgerð, ógeðslega leiðinlega ritgerð og svo enda á ritgerð... rosa stuð... TOPPAÐU ÞETTA BABY ;)

En get ekki beðið eftir að hitta þig eftir nokkra daga.... og það eru bara 11 dagar eftir í vinnu hjá mér... vúhúú.

love you longt time
Bryndís

13:57  

Skrifa ummæli

<< Home