16 nóvember 2006

Nýi vinur minn...



Wikipedia er nýi vinur minn...

.... en samt ennþá í 2. sæti á eftir google :)

11 Comments:

Anonymous Nafnlaus bullaði...

já vá ... ég er ekkert smá sammála þér.... var að uppgötva þetta frábæru síðu :):)
Hang in there luv

09:12  
Blogger Lara Gudrun bullaði...

Sömuleiðis darling... gangi þér vel sæta mín :)

09:40  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Þessi síða er lang besti vinur hans Gumma. Ég get ekki lengur spurt hann um neitt nema að fá svarið: ertu búin að prófa að finna það á wikipediu!
Ég er reyndar líka fan eftir að ég fór að finna lausnir á líkindafræðidæmunum mínum þar:)
Gangi þér vel á eftir, sendi líkindafræði straum til þín!

10:59  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Þennan vin þinn hef ég aldrei hitt Lára mín. Spurning um að ég kynni mig fyrir honum í hvelli ;)
Gúdd lökk í prófinu - ég hef óbilandi trú á þér :)

Fullt fullt af prófknúsum
Dagga

Ps.... Kjólinn er svona líka fínn ;)

14:12  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Amm, Wikipedia er snilld. Líka Wiktionary og WikiQuote. Fyrir þá sem nota Firefox þá er mikill tímasparnaður að nota "Quicksearch" úr address bar. Prófaðu að setja eftirfarandi í bookmarks:

http://en.wikipedia.org/wiki/Special:Search?search=%s

Þá geturðu skrifað "wp leitarorð" til að leita að "leitarorð" á Wikipediu.

Gangi þér vel í prófinu, harúmmff.

15:33  
Blogger Lara Gudrun bullaði...

Virkar þetta ekki í Explorer... eða hefurðu bara ekki athugað það?
Takk Gummi minn... nú ætlar maður að rústa þessu... jafnvel bara vinna prófið :)

17:11  
Blogger Lara Gudrun bullaði...

Gerði vísindalega könnun... virkar helmingi betur í Firefox... ég veit ekki af hverju ég er ekki löngu búin að venja mig á hann...

ÞAÐ ER NOKKUÐ LJÓST AÐ ÞAÐ ER NÆSTA MÁL Á DAGSKRÁ..
.... ég lofa....

17:15  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Go Firefox:) miklu miklu miklu betri en Explorer, sérstaklega það að geta opna marga tabs með Ctrl T.

18:29  
Blogger Lara Gudrun bullaði...

Nákvæmlega...

21:58  
Blogger Guðrún bullaði...

NERDS!!

03:41  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

31 dagur þangað til þú kemur heim! Það er bara einn mánuður - þetta verður ekkert smá fljótt að líða......
Ég sé þig bara ýkt fljótt ;)

Knúsur
Dagga

Ps. og já firefox rúlar - ég er sko búin að nota Firefox í dágóðan tíma og fíla vel

15:34  

Skrifa ummæli

<< Home