Einu sinni enn...
já þetta tókst svona líka vel að ég ætla að reyna einu sinni í viðbót.... vonandi með erfiðari spurningu.. svo ég spyr: HVER ER MAÐURINN?
p.s. bannað að giska á nafn án þess að fyrri vísbendingar gefi það nákvæmlega til kynna að maður viti hver maðurinn er :)
50 Comments:
Ég sé það að þú átt að vera að læra undir próf ... hehehe
Bloggar alltaf þegar þú ert í prófum. :) Þá hefuru tíma til að blogga eða nennir ekki að læra og finnur þér eitthvað annað að gera.
HEI! ekkert svona :)
Ástþór Magnússon?
Já ... ég var einmitt að hugsa það sama..... alltaf getur maður fundið sér eitthvað annað að gera þegar maður á að vera að læra.... en góður leikur.
Koss koss koss og knús.
hmm er þetta kona?
Er viðkomandi Íslendingur ?
kv. Ásta
þetta er kvenkyns íslendingur
Vala Matt?
Ásdís.. lestu reglunar ! skamm bara...
er hún leikkona?
Neibb.. ekki leikkona
Er þetta hún Gerður.....fyrrverandi kona Gylfa Ægis?
ha ha
Fróðleiksmoli í boði Ásdísar...:
Plötudómur frá 2005:
"Gylfi Ægisson er öllum vel kunnur. Hann hefur leikið og sungið inn á fjölda hljómplatna á síðastliðnum 30 árum en hefur sjálfsagt aldrei verið betri en einmitt núna um þessar mundir. Það er sennilega ekki síst að þakka unnustu hans, Gerði Gunnarsdóttur (sem hann er reyndar skilinn við núna), þeim vinsældum en hún hefur verið hans stoð og stytta í tónlistasköpun sinni undanfarin misseri."
En nei... "maðurinn" er ekki Gerður...
fjölmiðla kona?
rithöfundur?
er hún yngri en 30?
Vilborg.....afhverju ertu ennþá vakandi?
yngri en 30... hvorki fjölmiðlakona né rithöfundur
ég er að læra af því ég var svo mikið í AMERÍKU um daginn. þá verður maður að læra smávegis til að friða samviskuna...
ég giska á að konan sé Ólöf
neibb.. ekki ólöf....
Go Vilborg... mí studdí tú :)
jæja ekki ólöf...
hmm er hún fræg?
er hún yngri en 20?
er hún íþróttakona?
er hún söngkona?
Er þetta íslensk buisness kona? Eða kona íslensk buisness manns?
kv. Ásta
ekki íþróttakona og ekki söngkona
ekki í business eldri en 20 ára
er hún ósýnileg?
á hún frægan pabba?
á hún frægan mann?
þekki ég hana persónulega?
er hún alveg lifandi?
er þetta þú Lára?
hún er ekki ósýnileg...
hún á ekki frægan pabba eða mann...
hún er ALVEG lifandi og þetta er ekki ég
Vid skulum hafa bioid opid um naestu helgi en tad er oliklegt tar sem tengdo eru ad koma og eg verd i taka heim profi..
Er hún þjóðþekkt?
Ok... athugum þetta með bíóið...
Neibb ekki þjóðþekkt
Ég er með það ég er með það!!! Greddína Jósafatsdóttir á Melum í Hrútafirði!!!
Þið sökkið feitt í þessum leik hehe
þú sökkar... rangt svar!
Var þessi kona í Vogaskóla
NEibb hún var ekki í þeim fræga skóla Vogaskóla...
Var hún í Langholtsskóla?
var hún í blaki?
þekki ég hana?
asnalegar spurningar...
já
já
já
Er þetta Nína?
Oh... ég ætlaði einmitt að giska á Nínu....
Gæti líka verið Henný
er hún 26 ára?
er hún ljóshærð?
farðu svo að svara kona!!!
Þetta hlýtur að vera ég!!!
Jeiiiii... Ólöf giskaði á rétt...
Hún hlýtur bjór í verðlaun þegar hún kemur til boston heheh já eða þegar ég fer til NY
Vei vei vei vei vei :)
Hvernig er það annars,ætlar þú ekki að koma til mín fljótlega, ha ha humm humm?
Humm... þessi próf núna....
Svo thanksgiving með mömmu og pabba... svo jólapróf...
Eini sénsinn þarna ef við íris myndum kíkja á þig eins og við vorum búnar að skoða... Ætla að tala við írisi eftir prófin og tékka á málunum.
EN ÞÚ TIL BOSTON , GIRL?
OK, DAYB var bjáluð :) hún giskaði líka rétt :) þið eruð allar bestar.. en gaman að sjá henný kommenta... IT´s ALIVE :)
algjörlega á lífi og búin að blogga og allt.... þetta er allt að koma...
Nohhhh Welcome back my beautiful darling :)
Skrifa ummæli
<< Home