Gleði Gleði Gleði..
Ja hérna hér... mér er svo sem nokk sama um íslensku páskaeggin - in a way... en gleðilegust þykir mér þessi setning:
"Bandaríkjamenn eru ekki aðeins hrifnir af íslensku súkkulaði því eins og margoft hefur komið fram seljast vörur Mjólkur samsölunnar einnig afar vel í verslunum Whole Foods. Í rúmt ár hefur verið boðið upp á skyr, osta og smjör í þrjátíu verslunum og nýverið var stigið stórt skref þegar samþykkt var að færa vörur í fleiri verslanir. Nú er búið að samþykkja að við förum upp til Boston og yfir til New York á einu bretti í lok mars."
5 Comments:
Skyr er svo holt og gott :)
Páskaegg er ekki gott ... ég get sent þér eitt af mínum eggjum síðan í fyrra ég á tvö inn í ísskáp ;), þú gætir líka gefið rónunum þau.
Já hvað er betra en páska egg í útlöndum. Sennilega er ekki margt sem jafnast á við það. En annars er það helst að frétta að ég ætlaði að fara að skríða í bólið hvað úr hverju...nema hvað það er ómögulegt þar sem nágrannarnir eru í SINGSTAR 8 helgina í röð :) hehe þau sökka big tæm. Þekki eina sem ætti að koma á Leifs og kenna þeim eitt eða tvö trix
ÞOKKALEGA :)
en... ég er eiginlega komin úr æfingu... þar sem ég er ekki ennþá búin að prófa singstarið hennar ásdísar... *hint* *hint* á ásdísi að halda singstar partý :)
Frábært með ísl smjör og osta... páskaeggið má alveg missa sín.
Þú hlýtur að vera komin með riiisa fráhvarfseinkenni ... sing star your friend big time...það verður að fara að gera eitthvað í þessu.
ég held að ég verði bara að koma til Bostoni og fara með þér á karókíbar. þú mátt ekki missa niður tæknina ;);)
Mér sýnist einhver þurfa að taka upp hanskann fyrir íslenska páskaeggið hérna. Það er LANGBESTASÚKKULAÐIÐ!!!
Annars veivei hlakka til að fá skyr:)
Var að fá fullt af íslensku nammig og flatkökur og hangikjöt í gær með Sólrúnu svo að ég verð fínt fram til loka mars:)
Skrifa ummæli
<< Home