Kvarr eillað gerast skilurru?
Er þetta bara ég ... eða líður tíminn bara fáranlega hratt?
- 23 dagar í Nínu.. voru 3 mánuðir í gær... í alvöru..
- 42 dagar í Roadtrip... OMG spennó
- 15 dagar í að ég sé hálfnuð með mastersnámið .. scary
- .. sem gerir það að það séu bara innan við 15 dagar í lokaprófin...meira scary
- 8 MÁNUÐIR síðan ég flutti til USA
- ... og ég er ennþá að fatta að ég búi í Boston... súrrealískt..
- 13 dagar þangað til að ég á afmæli.. Jeiii Gjafir "þakkaðar"...
Best að halda áfram að læra... áður en tíminn flýgur í burtu.....
p.s. fékk gula beltið í Taekwon-do áðan ;)
11 Comments:
Til hamingju með gula beltið, þú ert mest töffuðust.
Ég hugsa næstum um það á hverjum degi hvað mig langar mikið í heimsókn til þín. Ætla að byrja að safna strax í dag :)
Til hamingju með beltið!
haha jm hann líður hratt en já til hamingju með gulabeltið :D síja (L):D
Til hamingju með gula beltið. Ég fer bráðum að vera hrædd við þig ... ætla að plata pabba að kaupa box-púða í bílskúrinn svo ég geti æft mig ;)
23 dagar þangað til að ég kem það er ekki neitt ég á bara eftir að vinna 10 daga :)
Tíminn líður svo hratt að ég er eiginlega hálf hrædd við það!!! 8 mánuðir síðan að þú fluttir til Boston og mér finnst nánast eins og það hafi verið í fyrradag! Tímaskynið hjá manni er ekkert lítið brenglað og bíddu bara það versnar eftir því sem maður eldist og hérna talar sko manneskja sem er hokin af reynslu hehehehehehe
Þú ert svo ýkt kúl að vera komin með gult!! hvorki meira né minna en my hero ; )
Knúsur
Dagga
Til hamingju með gula beltið.
Hvað langar þig svo helst í afmælisgjöf?
P.S. MGM GRAND BABY :)
Hlakka til að koma í pullupartí, nammi sveitt pulla..
Til hamingjug með gula beltið!! þú ert alveg ótrúleg Lára ;) Spennandi plön framundan hjá þér..ég sé þið sumsé ekkert á Íslandi í júlí?
Takk fyrir það...
Júmm... ég kem heim til Íslands 1. júlí.. Hvernig er þitt plan?
Hvenær komið þið heim og farið þið þá eitthvað út aftur?
Farðu nú að blogga stelpa!
Hef gríðarlega þörf til að lesa um allt sem þú ert að gera sæta mín.
Ég bara verð að vera sammála Henný - enda er Henný alveg ferlega yndisleg og skýr manneskja að flestu leiti. Nema bara að hún fattar ekki að hún þarf líka að blogga sjálf hehehehe
Þið eruð bloggsauðir ;)
Lov jú eníveis ;)
Skrifa ummæli
<< Home