09 júní 2007

Við erum á lífi!

Hæ...Já við vorum að tékka okkur inn í San Francisco.. síðasta áfangastaðinn í ferðinni. Við höfum það hrikalega gott og ætlum við að njóta síðustu daganna hrikalega vel hér í Frisco.

Hins vegar ætla eg bara að blogga þegar ég er komin heim til Boston..því að við Nína erum svo hrikalega uppteknar að leika við hann George Clooney ásamt öllu hinu fræga liðinu sem við hittum í Hollywood :)



ATH! Ég tók þessa mynd meðan hann gaf Nínu eiginhandaráritun...