03 október 2006

Jeiiiii!

Það er helst í fréttum að hún Íris, a.k.a. Prinsessan, súperskutlu-frænkan mín lendir kl 6.30 pm að staðartíma á morgunn. Jeiii ég hlakka svo til að fá hana í heimsókn og knúsa hana og sýna henni um Boston. Ég, Ásdís og Doddi ætlum rétt að leyfa henni að henda inn töskunum og síðan ætlum við að fara upp á Harvard Square og fá okkur ljúffenga pizzu á Cambrigde 1. Haldiði að það sé lúxus líf :)
Síðan verður ljúffengt líka að fá aðeins tækifæri að kíkja upp úr skólabókunum... var nánast orðin svona við borðið heima:

Sem er kannski kostur.... kannski verð ég orðin svona mjó um jólin... hehehe hver veit???

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus bullaði...

Frábært ..... góða skemmtun.. þetta verðu örugglega svaða stuð ;)

05:57  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Knúsaðu prinsessuna frá mér.

10:30  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Voða verður gaman hjá ykkur frænkunum. Ég bið voða vel að heilsa Írisi.

Gerið þið eitthvað skemmtilegt þessa viku sem þið hafið saman. :-)

12:33  
Blogger Hulda bullaði...

Eg aetla nu rett ad vona ad tu farir ekki i sona ferlegan megrunarkur...vertu bara tu sjalf og njottu tess ad vera til. Kvedjur til Prinsessunar og skemmtid ykkur vel.. wish i was there. Love you lots Hulda

08:59  

Skrifa ummæli

<< Home