05 desember 2006

FIMMTI DESEMBER!

Já, 5. des hefur síðustu 9 árin verið dálítið sérstakur dagur í lífi mínu... og er þetta í fyrsta skipti í laaaangan tíma sem maður upplifir hann öðruvísi en áður.
Þannig vill til að þetta er langstærsta ruglið á árinu... ruglið spyrja margir sig... en ef maður hefur einhvern tímann verið innvolvaður í 365 aka Stöð 2 þá vita allir að 5. desember er brjálæðisdagur ársins. Þess vegna hugsa ég fallega til allra stelpnanna minna heima hjá 365... Döggu, Helgu, Ástu, Rakelar, Hrannar Á og Æ, Bryndísar, Siggu og allra hinna og síðast en ekki síst Írisar frænku, sem er ekki fyrr lent á klakanum og byrjuð að vinna eins og skepna á stærsta rugldegi ársins....
Vona að það gangi vel hjá ykkur í dag og seljið eins og vindurinn :)

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus bullaði...

Hér er selt hraðar en vindurinn - símtölin eru orðin stjarnfræðilega mörg sem eru komin í hús og við erum með viðbótarþjónustuver hérna í Skaptahlíðinni - Allt á fullu skal ég segja þér ;)

Knúsur úr brjálæðinu
Dagga

15:40  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

já þetta er hrikalegt fjör...ef þjónustuverið svarar ekki þá forwardast á okkur og ef við náum ekki að svara þá kemur Mamma til hjálpar :)

Ohhh þetta er svo gaman ;)

Knús og kossar

Ásta

15:52  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Svo gaman að vera komin heim... svo gaman ;)
xoxoxo
Íris Ósk

17:13  

Skrifa ummæli

<< Home