13 maí 2006

Hallo Island :)

Saelinu!
Hedan fra Oxford er allt rosalega gott ad fretta... satum i gaer i allt ad 30 stiga hita og sleiktum solina. I gaerkvoldi kiktum vid svo ut og skodudum menninguna... forum a pobba og kiktum svo a Park End og svo a Mood.. tad var bara rosalega fint.
I dag erum vid bara svona rett ad skrida a faetur.. aetlum ad kikja upp i Kassem center og fara i tivoli og jafnvel kikja i keilu. Akvad bara ad skrifa nokkur ord til ad lata vita ad vid erum hressar og katar.. Hulda og co bidja kaerlega ad heilsa ollum... yfir og ut :)
Ja.. medan eg man.. Craig bidur lika ad heilsa ykkur.. hann er alveg rosalega hress og almennilegur... hann er jafnvel ad spa i ad koma med okkur heim til islands ha ha ha ha

11 maí 2006

OXFORD BABY

Hi people!
Nuna sit eg a internetcafe fyrir nedan ibudina hennar huldu og akvad ad skreppa hingad adeins og skrifa nokkrar linur.. enda buin ad fa mer einn vodka og redbull... nei stelpur eg er ekki buin ad tala eins mikid og i boston :) enda vaeri tad rosalega erfitt ad toppa!
Vorum ad koma fra London.. kiktum adeins a Oxford Street en versludum samt litid enda var sed um tad i USA. Hins vegar forum vid i London Eye og var tad alveg sjukleg upplifun. Rosalega gaman. Vedrid her er alveg super gott... hofum tad rosalega gott! Aetlum ad hafa tad cosy a morgun og fara i picknic i goda vedrinu og fara svo adeins a tjuttid annad kvold...
Eg og Craig David forum adeins ut ad borda i hadeginu i dag og er hann rosalega spenntur fyrir tonleikana.. aetlar meira ad segja ad tileinka mer eitt lag hahaha dream on!
Af Dawn og Beine er allt rosalega gott ad fretta og eru tau ordin rosalega stor og troskud! Tangad til naest, hafid tad gott.. aetla ad fara ad blanda mer i annad vodka og redbull hehehhehe
Bae bae i bili :) Love you all

10 maí 2006

Jæja nú...

Þá erum við að leggja í hann til Oxford þar sem Hulda, Val og sætulíusarnir mínir ætla að sækja okkur í kvöld... Ætlum að bralla margt skemmtilegt og enda svo á Craig David á mánudag. Reyni nú að skrifa eitthvað skemmtilegt frá UK...
Chiao bella í bili

04 maí 2006

Ég er á lífi :)

Var farin að fá fyrirspurnir í massavís hvernig væri í Boston..já og allt upp í hótanir á handrukkara (skrifa það á Halldóru) hvort ég væri ekki að fara koma heim.. þannig að ég tók það sem áskorun að ég þyrfti nú að skrifa svo sem eina færslu inn á síðuna mína. Sko þetta get ég :)
Núna eru uþb 3 og hálfur mánuður þangað til að ég yfirgef klakann þannig að ég hef ennþá nægan tíma til að þjálfa þolið í bloggskrifum. Be patient my friends..
Við komum heim mánudaginn 24. apríl þannig að það er orðinn alveg heill hellingur af tíma síðan.. Mamma og pabbi eru ennþá út í Orlando þannig að ég er bara búin að vera heima í rólegheitunum og smíða stórkvikmynd sem verður heimsfrumsýnd á laugardaginn.. ótrúlega flott :)
Var annars að uppgötva að ég dag er frábær dagur! 04.05.06
Af því tilefni hef ég ákveðið að eignast barn og gifta mig... bæði í dag! og geri aðrir betur!