19 janúar 2007

Æ´m alææææææv :)

jáhá... var farin að fá hótunarbréf hvort ég væri ekki að fara að auglýsa þessa síðu :) Þannig er það að ég vildi hafa allt á hreinu hvort þetta virkaði hreinlega... og eftir að opnað var fyrir aðgang að HM-síðunni í dag þá voru okkur allir vegir færir.

Síðan sjálf er : http://www.sportdigital.tv þannig að málið er að hrista þýskuna fram úr erminni. Þar þarf að registera sig inn og þá fær maður email með link sem activeitar reikninginn.
Síðan er trikkið... Maður getur borgað 19.99 Evrur fyrir alla keppnina og síðan 2.99 Evrur fyrir einstaka leik ef menn kjósa það! Til að logga sig inn skráir maður email og password neðst á síðunni.. Þar velur maður síðan Mein Konto og síðan Spiele kaufen :) Ég er svo óóóógeðslega góð í Þýskunni...

Gangi ykkur vel :)

Dagskrá Íslenska landsliðsins og okkar riðils:

Laugardagur 20. janúar
Ísland - Ástralía kl. 10:00 í Boston (15:00 á Ísl.)
Úkraína - Frakkland kl. 12:00 í Boston (17:00 á Ísl.)

Sunnudagur 21. janúar
Ástralía - Frakkland kl. 10:00 í Boston (15:00 á Ísl.)
Ísland - Úkraína kl. 12:00 í Boston (17:00 á Ísl.)

Mánudagur 22. janúar
Úkraína - Ástralía kl. 12:00 í Boston (17:00 á Ísl.)
Ísland - Frakkland kl. 14:00 í Boston (19:00 á Ísl.)

Ef maður kaupir alla keppnina á 19.99 Evrur fær maður að sjálfsögðu aðgang að öllum riðlunum.

Ég ætla pottþétt að kaupa mér aðgang þannig að þeir sem eru í Boston og vilja spara sér kaupin eru velkomnir til mín í bjór og handbolta :)

Ef þið viljið að ég skrifi upp dagskrá á öðrum leikjum þá bara holla :)

Hannes Jón... (þekkjumst við ? :) ) og aðrir nærsveitamenn ég vona að þetta hjálpi eitthvað :)

5 Comments:

Blogger Lara Gudrun bullaði...

Hva allir æstir :) og svo engin komment .... djös.. heheh

00:01  
Blogger Guðrún bullaði...

Jæja góða!!! Ég hjálpa þér sko ekki meir í þýskunni!!!!!

06:29  
Blogger Lara Gudrun bullaði...

ok :( takk samt fyrir hjálpina...

09:18  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Hæ sæta, langadi bara lata thig vita ad eg kom i heimsokn a siduna thina... Kemst ekki inn a hana i skolanum thvi thad er bann sida...?? Tølvan min er lika med einhvad "melt down" og tharf ad fara til læknis...:-( Vona thu hafir thad gott sæta min. Sakna thin og Ninu oft. Er ad fara flytja nuna i mars til Randers thannig tha fær madur ibud og vonandi geta thu og Nina einhvern timann komid i kotid. Kæmpe Knus til thin og afram Island!!! Knus fra Ingibjørgu bolstrara

14:02  
Blogger Unnur Stella bullaði...

hummmm........ætli þú sért enn á lífi eða kannski bara föst í sófanum. Skemmtu þér rosalega vel yfir boltanum ;o)

Bestu kveðjur,
Unnur Stella Álaborgari

11:36  

Skrifa ummæli

<< Home