10 janúar 2007

Tölva smölva

Ja hérna hér...Þráðlausa tengingin mín var búin að láta eitthvað leiðinlega og ég var alltaf að detta offline...Oft á tíðum komst ég hreinlega ekki online...
Hringdi í Comcast og Linksys og komst að því að tölvan mín og rouderinn minn voru víst out of range... ætli rouderinn hafi ekki bara saknað tölvunnar meðan hún var á Íslandi :)
Hins vegar svínvirkar þetta núna (7,9,13... so far) svo hrikalega vel að ég kemst á netið á ljóshraða.... allir í range og allir kátir :)
Það er því nánast ekkert sem stoppar mig í að blogga á fullu .... og hver veit nema maður geti talað almennilega á bæði MSN og Skype gegnum webcamið.... Vonum það amk og krossum fingur að þetta haldi áfram að vera svona hrikalega gott...
Bestu kveðjur frá íííssskaldri Boston.... (hins vegar verður 16 stiga hiti á laugardaginn...)
Stórfurðulegt
p.s. ég er að rúúúúúústa þessari keppni :)

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus bullaði...

Hver er eiginlega dómarinn í þessari keppni ykkar?? Þið verðið náttúrulega að skrifa um eithvað annað heldur en bara að þið ætlið að rústa þessari keppni! Málefnalegar umræður takk fyrir, ekkert bull.
Ég skal dæma! svo skamma ég ykkur þá inn á milli ef þið ætlið bara að tala um hvað þið bloggið mikið!!!
Knúsur
Dagga

05:00  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

Sammála Dagbjörtu. Hún er officially orðinn dómari....

Heyr heyr,

Verð að fara að múta dómaranum.

Henny

06:12  
Blogger Lara Gudrun bullaði...

hummm ég var nú bara að skrifa um alveg fullt.... finnst það alveg nægar málefnalegar umræður... skárra en að tala um lækkandi matarverð heheheheh :)
Annars finnst mér svona overall leiðinlegt í þessari bloggkeppni...
Ekkert gaman að fólk sé bara að blogga af því að það þarf að blogga... :)

10:16  
Anonymous Nafnlaus bullaði...

vertu ekki svona sár

12:19  
Blogger Unnur Stella bullaði...

Velkomin heim gella.
Gott að þú gast notið Íslandsfararinnar og slappað af, en leiðinlegt að þið verðið allar farnar af landi brott þegar ég loksins kemst heim ;o)

See ya later, aligater
Unnur Stella

16:42  

Skrifa ummæli

<< Home